FIDES lögmenn

Við gætum þinna hagsmuna

FIDES lögmenn er traust og áreiðanleg lögmannsþjónusta. Boðið er upp á alla almenna lögfræðiþjónstu en FIDES lögmenn hafa mikla reynslu á sviði innheimtu, fasteignaréttar og fasteignagalla.

FIDES lögmenn veita viðskipavinum faglega lögfræðilega ráðgjöf. Við leggjum mat á réttarstöðuna og leitumst við að finna hagfelldustu lausnina hverju sinni.

Við kappkostum að veita einstaklinga og smærri fyrirtækjum persónulega þjónustu.

Á stofunni er áralöng reynsla af málflutningi fyrir dómstólum meðal annars á sviði kröfuréttar, fasteignaréttar, verktakaréttar og veðréttar.

Sendu okkur línu

Fyrsta viðtal þér að kostnaðarlausu

Að leita lögmannsaðstoðar á ekki að vera erfitt, íþyngjandi eða ógnvekjandi. Við byggjum samskipti okkar á trausti og viljum að þau séu opinská og afslöppuð. Þannig náum við bestum árangri. Hafðu samband og við skoðum málin saman. Fyrsta viðtal er þér að kostnaðarlausu.

897 2656

cropped-FidesLogmenn_LogoLit.jpg