FIDES lögmenn búa að sérþekkingu á sviði lánssamninga og veðréttar. Lögmenn okkar hafa áralanga reynslu af gerð, túlkun og fullnustu lánssamninga og veðsamninga.
Ólafur Kjartansson hdl. hefur komið að gerð, túlkun og framkvæmd flókinna veðsamninga sem krefjast miklar og sérhæfðrar þekkingar á réttarsviðinu.
Hafðu samband og nýttu þér ráðgjöf sérfræðinga á sviði veðréttar.