Fasteignaréttur

Megininntak upplýsingaskyldu seljanda samkvæmt lögum um fasteignakaup nr 40/2002 er að seljanda ber, að eigin frumkvæði, að veita kaupanda þær upplýsingar sem hann hefur  og hann vissi eða mátti vita að kaupandi hefði réttmæta ástæðu til ætla að upplýst væri um. Þótt seljandi hafi ríka upplýsingaskyldu hvílir á kaupanda aðgæsluskylda. Í aðgæsluskyldunni felst að kaupandi […]