Óflokkað

Ný málflutningsréttindi

Ólafur Kjartansson hefur fengið réttindi til málflutnings fyrir Landsrétti. Í desember sl. flutti Ólafur Kjartansson sitt fjórða og síðasta prófmál til öflunar málflutningsréttinda fyrir Landsrétti. Stóðst hann prófraunin og hefur fengið nú réttindi til málflutnings réttinum.

Erfðaréttur sambúðarfólks

Algengt er að halda að fólk sem er skráð í sambúð erfi hvort annað. En svo er ekki, sambúðarmaki á engann erfðarétt eftir maka sinn. Erfðaréttur er bundinn við skyldleika eða hjúskap auk þess sem hægt er að gera erfðaskrá. Ef einstaklingur er ekki í hjónabandi við andlát erfa börn hans eða ættingjar hann, jafnvel […]

Fides lögmenn

Fides lögmenn bjóða trausta og áreiðanlega þjónustu á fjölbreyttum sviðum lögfræði. Má þar nefna kröfurétt, veðrétt, erfðarétt, einkalífsrétt, verktakarétt,félagarétt og stjórnsýslurétt. Lögmenn stofunnar hafa mikla reynslu af málflutningi og hafa um árabil fengist við innheimtur og samningagerð og leyst úr flóknum úrlausnarefnum á sviði kröfu og samningaréttar. Stofan býður upp á alla almenna þjónustu á sviði samninga- og skjalagerðar, skipti dánar- […]