Persónuvernd

Við starfslok kom upp ýmis álitaefni, m.a. um meðferð og skoðun á tölvupósti starfsmanns. Fyrirtæki geta haft hagsmuni af því að komast í tölvupóst starfsmanns sem geta haft að geyma ýmsar viðskiptalegar upplýsingar og gögn sem skipta máli fyrir rekstur fyrirtækis. Vinnuveitanda óheimilt að fara í pósthólf starfsmanns nema fyrir liggi samþykki eða starfsmanni hafi […]