Ný málflutningsréttindi

Ólafur Kjartansson hefur fengið réttindi til málflutnings fyrir Landsrétti. Í desember sl. flutti Ólafur Kjartansson sitt fjórða og síðasta prófmál til öflunar málflutningsréttinda fyrir Landsrétti. Stóðst hann prófraunin og hefur fengið nú réttindi til málflutnings réttinum.

Erfðaréttur sambúðarfólks

Algengt er að halda að fólk sem er skráð í sambúð erfi hvort annað. En svo er ekki, sambúðarmaki á engann erfðarétt eftir maka sinn. Erfðaréttur er bundinn við skyldleika eða hjúskap auk þess sem hægt er að gera erfðaskrá. Ef einstaklingur er ekki í hjónabandi við andlát erfa börn hans eða ættingjar hann, jafnvel […]

Við starfslok kom upp ýmis álitaefni, m.a. um meðferð og skoðun á tölvupósti starfsmanns. Fyrirtæki geta haft hagsmuni af því að komast í tölvupóst starfsmanns sem geta haft að geyma ýmsar viðskiptalegar upplýsingar og gögn sem skipta máli fyrir rekstur fyrirtækis. Vinnuveitanda óheimilt að fara í pósthólf starfsmanns nema fyrir liggi samþykki eða starfsmanni hafi […]

Megininntak upplýsingaskyldu seljanda samkvæmt lögum um fasteignakaup nr 40/2002 er að seljanda ber, að eigin frumkvæði, að veita kaupanda þær upplýsingar sem hann hefur  og hann vissi eða mátti vita að kaupandi hefði réttmæta ástæðu til ætla að upplýst væri um. Þótt seljandi hafi ríka upplýsingaskyldu hvílir á kaupanda aðgæsluskylda. Í aðgæsluskyldunni felst að kaupandi […]

Fides lögmenn

Fides lögmenn bjóða trausta og áreiðanlega þjónustu á fjölbreyttum sviðum lögfræði. Má þar nefna kröfurétt, veðrétt, erfðarétt, einkalífsrétt, verktakarétt,félagarétt og stjórnsýslurétt. Lögmenn stofunnar hafa mikla reynslu af málflutningi og hafa um árabil fengist við innheimtur og samningagerð og leyst úr flóknum úrlausnarefnum á sviði kröfu og samningaréttar. Stofan býður upp á alla almenna þjónustu á sviði samninga- og skjalagerðar, skipti dánar- […]