Ný málflutningsréttindi

  • By:Ólafur Kjartansson
  • 0 Comment

Ólafur Kjartansson hefur fengið réttindi til málflutnings fyrir Landsrétti. Í desember sl. flutti Ólafur Kjartansson sitt fjórða og síðasta prófmál til öflunar málflutningsréttinda fyrir Landsrétti. Stóðst hann prófraunin og hefur fengið nú réttindi til málflutnings réttinum.

Posted in: Óflokkað

Comments

No Responses to “Ný málflutningsréttindi”

No comments yet.

Skildu eftir svar