FIDES lögmenn var stofnuð árið 2016 af Ólafi Kjartanssyni, lögmanni. FIDES bjóða trausta og áreiðanlega þjónustu á fjölbreyttum sviðum lögfræði. Má þar nefna kröfurétt, veðrétt, erfðarétt, einkalífsrétt, verktakarétt, félagarétt og stjórnsýslurétt.
Lögmenn stofunnar hafa mikla reynslu af málflutningi og hafa um árabil fengist við innheimtur og samningagerð og leyst úr flóknum úrlausnarefnum á sviði kröfu og samningaréttar.
Stofan býður upp á alla almenna þjónustu á sviði samninga- og skjalagerðar, skipti dánar- og þrotabúa og veitir ráðgjöf um erfðamál og lífeyrisréttindi.
Kappkostað er við að veita einstaklingum jafn sem fyrirtækjum fyrsta flokks lögfræðiþjónustu.
FIDES lögmenn starfa í samstarfi við Lausnir lögmannsstofu.